Leikskólinn Hagaborg

Menu
  • Forsíða
  • Leikskólinn
    • Fréttasafn
    • Hagnýtar upplýsingar
    • Stefna og starfsáætlun
    • Leikskólastarf
    • Þróunarverkefni og nám
    • Dagatal
    • Starfsfólk
    • Deildir
      • Álfaland
      • Krílaland
      • Putaland
      • Fiskaland
      • Fuglaland
      • Sérkennsludeild
    • Eldhús
    • Leikskólinn Hagaborg
    • Hagaborgarvísur
  • Foreldrar
    • Foreldrafélag
    • Foreldraráð
    • Foreldrasamstarf
  • Myndir

Leikskólinn Hagaborg

Fornhagi 8, 107 Reykjavík
411-3670
  • Forsíða
  • Leikskólinn
    • Fréttasafn
    • Hagnýtar upplýsingar
    • Stefna og starfsáætlun
    • Leikskólastarf
    • Þróunarverkefni og nám
    • Dagatal
    • Starfsfólk
    • Deildir
      • Álfaland
      • Krílaland
      • Putaland
      • Fiskaland
      • Fuglaland
      • Sérkennsludeild
    • Eldhús
    • Leikskólinn Hagaborg
    • Hagaborgarvísur
  • Foreldrar
    • Foreldrafélag
    • Foreldraráð
    • Foreldrasamstarf
  • Myndir
  • Banner
    Álfaland Krílaland Putaland
    Fiskaland Fuglaland Matseðill Myndasafn

Föstudagspistill Krílalands 19. febrúar

Margt spennandi var í vikunni sem er að líða. Bolludagur, sprengidagur og öskudagur voru í vikunni. Börnin mættu í búningunum sínum. Við vorum með sameiginlega söngstund á Álfalandi þar sem Dísa spilaði á gítar og söng með okkur. Því næst slógu börnin „köttinn“ úr sekknum, dönsuðu og kíktu á aðrar deildir. Pyslu veisla var svo í hádeginu.

Leikur að læra: Við héldum áfram með lotu 5 og eru tölur, litir og talning áfram á dagskrá. Að hoppa á öðrum fæti er ansi snúið enda mikil samhæfing sem þarf til þess. En þau eru dugleg að prófa.
Blær: Fékk frí vegna öskudagsins enda nóg um að vera þennan morgun.
Hópastarf: Á mánudaginn fórum við æfðum aftur að teikna form á blöð. Nú vorum við með svört blöð og hvíta liti. Þar sem foreldraverkefni í LAL hafa fallið niður vegna Covid tökum við aukaæfingar í LAL í hópastarfinu. Á þriðjudaginn var skellt í spil.

We had many exciting things going on this week. The buns day on monday, saltkjöt og baunir (salty meat and bean soup) on Tuesday and the ash day was on Wednesday. The children came in coustumes. We had togetherness in Álfaland and Dísa came and played on guitar and sang with us. Afterwards we got the „cat“ out of the sack. In the end we did some dancing and visited other units. We then had hot dogs for lunchtime

Blær: got a day off this week because we had so much to do today.
Play to learn more:
We countinued with session 5 and we are still counting, using shapes and colors. Jumping on one leg can be quite tricky because it requires a lot of coordination in your body.
Group work: On Monday we draw shapes again but this time with black paper and white pencils. The partens procject in Play to learn more has fallen down because of the Covid we sometimes use the groupwork for extra practice. On Tuesday we played lotto.

Góða helgi/Have a great weekend,

Erna, Sóla, Stefí, Thelma, Kolli og Beta

Lesa >>


Föstudagspistill Putalands 19. febrúar

Kæru foreldrar og forráðamenn
Þessi vika hefur verið mjög skemmtileg hjá okkur . Á mánudaginn var vináttuverkefnið Blær með Ísold og í sambandi við bolludaginn vorum við með bolta leiki , bolta dans og skjaldböku leik. Á bolludaginn borðuðum við mikið af bollum, það voru fiskibollur í hádegsmatinn og bollur með sultu og rjóma í síðdegishressingnum.

Á þriðjudaginn héldum við áfram í stóra verkefninu okkar sem við byrjuðum fyrstu vikuna í febrúar (bjuggum til dúkkur í okkar mynd).

Á miðvikudaginn var öskudagur, þetta var mjög spennandi dagur fyrir alla, allir voru í búningum, það var opið hús, börnunum var skipt í litla hópa og þau heimsóttu allar deildir, skoðuðu búningana hjá hvor öðru og skemmtu sér öll saman. Svo komu allir saman upp í salinn og dönsuðu saman. Eftir ballið kom kötturinn (Pinata sem yndislegu kennararnir okkar höfðu búið til áðan með nammi inni) og öll börnin gátu lamið hann með priki til að ná namminu úr honum.

Seinni part dags var flæði milli Fiska og Puta, það var mjög skemmtilegur dagur og allir voru mjög þreyttir í lok dags en glaðir.

Við enduðum vikuna eins og alltaf með opið á milli Puta og Fiska. Takk fyrir vikuna og góða helgi

Dear parents and guardians.
This week has been a lot of fun for us . On Monday we had friendship project Blær with Ísold and in connection to the donut day we had, ball dance and turtle games . On donut day we ate a lot of donuts, there were fishballs for lunch and donuts with jam and whipped cream for the afternoon refreshment On Tuesday we continued with our big project that we started on the first aweek in February (we made dolls in our image).

Wednesday was Öskudagur (Ash Wednesday), it was a very exciting day for everyone, everybody was in costumes, it was an open house, the children were divided into small groups and they visited all the classrooms, saw each others costumes and played together. Then everyone came together in the gymnasium for a dance. After the dance came the cat (a Pinata that our lovely teachers made earlier with candy inside) and all the children could hit it with a stick to get the candy out of it. The second part of the day was a flow between fiskar and putar, it was a very fun day and at the end everyone was very tired but happy.

We ended the week as always with having open between Puta and Fiska. Thanks for the week and have a great weekend

Natallia, Adda, Fjóla, Lára, Telma and Sigita.

Lesa >>


Föstudagspistill Fuglalands 19. febrúar

Kæru foreldrar og forráðamenn
Í þessari viku var hápunkturinn að sjálfsögðu öskudagurinn. Við gengum um húsið, sýndum okkur og sáum aðra, slógum köttinn úr tunnunni, dönsuðum og fengum pylsur í matinn. Bolludagur og sprengidagur gengu sinn vanagang. Bollurnar runnu ljúflega niður á bolludaginn en það sama er ekki hægt að segja um saltkjötið og baunirnar daginn eftir . Í því blíðskaparveðri sem leikið hefur við okkur í þessari viku þá höfum við notið útiverunnar og eins og sjá má á yfirhöfnunum þá hefur verið drullumallað af kappi.

Dear parents and guardians,
The high point of this week was Ash Wednesday, or Öskudagur. We dressed up in costumes and visited the other classrooms, had a pinata, danced and had hot dogs for lunch. On Bolludagur we had traditional cream pastry and the traditional cured meat on Sprengidagur. We were extremly lucky with the weather this week and the children enjoyed playing in the mud that came with the warm weather conditions .

-

Góða helgi/Have a great weekend

- Starfsfólk Fuglalands

Lesa >>


Föstudagspistill fiskalands 12. febrúar

Sæl verið þið

Það tókst ekki að senda út póstinn á föstudag, afsakið það, en hér kemur hann.
Við höfum verið að bralla margt og mikið að undanförnu. Við náðum einum frábærum snjódegi en snjórinn ætlar eitthvað lítið að staldra við þennan veturinn.
Tónlistarnámskeiðið hjá Dísu er nú lokið í bili. Við munum svo fara aftur í lok maí vonandi.
Dagur Leikskólans var laugardaginn 6. feb, við gerðum okkur því dagamun og vorum með smiðjur með Fuglalandi. Við drógum í hópa með Fuglalandi og fórum svo í allskonar smiðjur t.d. leira, mála og þrautabraut. Eftir smiðjurnar enduðum við svo í salnum þar sem Tryggvi stjórnaði söngstund.

Nú man ég ekki hvort ég var búinn að minnast á það, en Tryggvi (kennari á Fuglalandi) hefur verið að setja allskonar lög á youtube sem verið er að syngja hér á Hagaborg, endilega skoðið það hér https://www.youtube.com/user/tryggsterinn/videos .

Bkv. Dóri, Melinda og Þórir

 

Lesa >>


Föstudagspistill krílalands 12. febrúar

Ýmislegt var brallað í þessari viku. Við æfðum okkur mikið í formum og litum. Þá féll kærkominn snjór sem létti lund margra. Þá styttist í bolludaginn og höfum við rætt um bolludaginn, sungið um hann og síðast en ekki síst voru búnir til bolluvendir. Í dag var svo smiðja á milli Putalands og Krílalands en henni var frestað í síðustu viku. Boðið var upp á sex mismunandi stöðvar, þrjár á hvorri deild.

Leikur að læra: Við héldum áfram með lotu 5. Við vorum áfram að æfa okkur í að para saman litaspjöld og litinn á fötunum okkar. Við skoðuðum líka formin hringur, ferningur og þríhyrningur.
Ferðamátinn er meðal annars að æfa sig að hoppa á öðrum fæti og köngulóargangur.
Blær: Börnin kættust þegar þau vissu að Ísold væri að koma. Þau eru mjög spennt fyrir Blæ stundunum. Í dag var fjallað um samvinnu og að hinir eldri gætu hjálpað þeim yngri. Leikir og tónlist voru auðvitað með líka.
Hópastarf: Á mánudaginn fórum við í minnisleiki. Við földum hluti undir klút og spiluðum einnig Memory spil. Á þriðjudaginn skoðuðum við formin hringur, þríhyrningur og ferningur. Þá teiknuðum við formin á blað með blýanti. Einnig voru formin notuð sem skapalón.

We did all kinds of thing this week. We did practice in shapes and colors. A snow fall down that made many really happy. Our national buns day are on Monday. We have talked about it, sang about it and last but not the least we did make buns stick. (To spank the parents and instead the get a bun). To day we had a workshop day between Putaland and Kríaland which we had to postpone last week. We had six diffrent station, three in each unit.
Play to learn more: We countinued with session 5. We did match color paths with the color of their clothes. We also looked at the shapes, circle, triangle and square. The travel arrangment is among other things to jump on one foot and walk like a spider.
Blær: The children got really happy when the learned that Ísold was coming. They are excited for Blæ sessions. Today they talked about cooperation and the older ones can help the younger ones. Play and music is always a part of this sessions.
Group work: On Monday we did memory games -we hid things and also played Memory cards. On Tuesday we looked at shapes and tried to draw them with pencils. Some used the shapes as template.

Góða helgi/Have a great weekend,
Erna, Sóla, Stefí, Thelma, Kolli og Beta

Lesa >>

Skoða fréttasafnið

Matseðill dagsins

Fimmtudagur 25.02.21
  • Morgunmatur:
    Hafragrautur / AB-mjólk
  • Hádegismatur:
    Nautahakk, spaghetti og agúrka
  • Kaffi:
    Nýbakað brauð
Skoða matseðilinn

Kynningarmyndband

Á döfinni

  • SkírdagurFim. 1 Apr , 2021
  • Föstudagurinn langiFös. 2 Apr , 2021
  • PáskadagurSun . 4 Apr , 2021
Skoða dagatal
vinatta

Foreldravefur

barnasattmali

Leikur að læra

Bear with subtitle small

Stefna og starfsáætlun

  • Leikskóladagatal
  • Starfsáætlun
  • Námskrá
  • Mannréttindastefna
  • Mat á leikskólastarfi
  • Fjölmenningarstefna
  • Viðbrögð við einelti
  • Mannréttindastefna Reykjavíkurborgar
  • Forvarnarstefna Reykjavíkurborgar
  • Læsistefna leikskóla
  • Starfsmannastefna Reykjavíkur

Áætlanir og handbækur

  • Aðlögun í Hagaborg
  • Virðing í vesturbæ
  • Aðgerðaáætlun Hagaborgar
  • Skýrsla um þróunarverkefnið 'Leikur að læra'
  • Verkferill sérkennslu
  • Starfsaðferðir vegna gruns um einelti areitni eða ofbeldi
  • Stefna gegn einelti
  • Fjölmenningarstefna
  • Öryggishandbók
  • Handbók um foreldrasamstarf

Stoðtenglar

  • Skóla- og frístundasvið
  • Meðferð persónuupplýsinga hjá skóla- og frístundasviði
  • Rafræn Reykjavík
  • List og menning í leikskólastarfi
  • Fjölmenning í leikskólum
  • Röskun á starfi vegna óveðurs
  • Disruption of school operations
  • Mannréttindastefna Reykjavíkur
  • Foreldravefur Reykjavíkurborgar
  • Umhverfis- og auðlindastefna
  • Ráðleggingar um mataræði og næringarefni
  • Umhverfisstefna Reykjavíkur

Leikskólinn Hagaborg

Fornhagi 8, 107 Reykjavík
411-3670
hagaborg@rvkskolar.is
Sendu okkur póst
Innskráning